Svíþjóđ
Ég hef veriđ í Svíþjóđ í þrígang á tæpum 2 mánuđum. Ég leysti af vinnufélaga minn hann Thomas Wallberg. Thomas er í fæđingarorlofi fram í September.
Ég leysi hann af međ því ađ heimsækja Stokkhólm í tvígang, sem ég hef nú gert, og svo tölvupóst og símaađstođ fram til júní. Eftir þađ tekur finnskur vinnufélagi minn viđ.
Fyrsta skiptiđ ég heimsótti Stokkhólm var svo fundur í byrjun apríl. í öllum þremur ferđunum hef ég hitt Helga vin minn. Hrikalega skemmtilegt ađ hitta guttann og líka fjölskylduna. Ađ eiga vini frá örófi alda er ómetanlegt. Ég er svo heppinn ađ eiga nokkra slíka vini og er Helgi einn af þeim. Þađ er bara eins og viđ höfum hist í gær. Viđ þekkjumst svo vel.
Vonandi fæ ég fljótt tækifæri til ađ hitta Helga og fjölskyldu á ný.
Stokkhólmur er ansi mögnuđ borg. Ofsalega falleg og vatn út um allt. Miđbærinn er flottur og tiltölulega auđvelt ađ ferđast.
Anyway, takk fyrir mig Helgi og Sara og UPS :)
kveđja,
Arnar Thor
Ummæli